Thursday, October 18, 2007

Benjamin Bloom- Taxonomy - Markmiðssetning




Flokkunarkerfi Bloom er byggt upp á hugmyndum Ralph Tyler sem gaf út verkið "Basic principles of curriculum and intruction"(1949). Hugmyndir Tyler byggjast á mjög auðveldri aðferð til að t.d. meta leiðbeiningar, þar sem eru 4 
hlutar sem eru þekktir sem "Tyler Rationale".
 
1. Hvaða námshlutverk eiga skólar að reyna að uppfylla?
2. Hvernig getur námsreynsla verið valin sem er líkleg til að ná þessum markmiðum?
3. Hvernig er hægt að skipuleggja námsreynslu til að skila áhrifaríkum leiðbeiningum.
4. Hvernig er hægt að meta áhrifamátt námsreynslu?


Samkvæmt Bloom fer allt nám fram á þremur meginsviðum: Þekkingarsviði, Viðhorfa- og tilfinningasviði og Leiknisviði. Benjamin Bloom skrifaði þó bara um þekkingarsviðið.
Hann fann út að 95 % spurninga á prófum fara eingöngu fram á lágmarks hæfni til að vinna með textann, þ.e.a.s að muna (knowledge) texta.
Eftir því sem að maður vinnur sig upp pýramídann verða verkefnin erfiðari og reyna meira á nemandann.

Pýramídinn og rósin eru skýring á hugmyndinum hans og maður vinnur sig upp við kennslu. Þetta er tilraun til að búa til hjálpartæki fyrir kennara, þ.e. auðvelda þeim að ræða markmið sín:

1.Knowledge (minni) byggir á að muna, þekkja, nefna, rifja upp, velja.
2.Understanding (skilningur) byggir á að lýsa, umorða, þýða, skýra og umskrifa
3.Application (beiting) byggir á að beita, reikna, flokka og sýna.
4.Analysis (greining) byggir að að greina, skilgreina, tengja, rökstyðja.
5.Synthesis (nýmyndun) byggir á að móta, semja, skapa, breyta, þróa
6.Evaluation (mat) byggir á að meta, gagnrýna, taka afstöðu.

Dæmi um spurningar sem tilheyra hverjum flokki eru eftirfarandi:

1. Minni: Hver, hvað, hvenær, hvar, hvernig...? Lýsið...?
2. Skilningur: Þýða, umskrifa frá einum miðli yfir í annan, útskýra með eigin orðum, uppröðun og flokkun staðreynda og hugmynda, endursögn.
3. Beiting: Að leysa vandamál, að nota upplýsingar til að komast að niðurstöðu, nota staðreyndir, reglur og höfuðatriði. Hvernig er.... dæmi um....? Hvernig er.... tengt .....? Afhverju er.... mikilvægt?
4. Greining: Greina eitthvað til að sýna hvernig það er sett saman, að finna grundvallarbyggingu tjáskipta, þekkja ástæður, aðskilnaður heildar í smærri hluta.
Hvað eru hlutar eða gerð af......
Flokkaður... skv.....
Skrifa í styttri útgáfu/ útskýringamynd
Hvernig ..... samlíkist/er mótsetning.....
Hvaða sannanir hefur þú fyrir.....?
5. Nýmyndun: Skapa einstakan texta sem getur verið í talmáli eða annað.
Sambland hugmynda sem mynda nýja heild
Hvað myndir þú spá/álykta af....?
Hvaða hugmyndum getur þú bætt við....?
Hvernig myndir þú búa til/hanna nýja....?
Hvað gæti gerst ef þú sameinaðir...?
Hvaða lausn myndir þú ráðleggja vegna...?
6 Mat: Að taka gagnsemis ákvarðanir um málefni; að leysa ágreiningsefni vegna skoðanna; myndun skoðana, dóma eða ákvarðanna.
Ertu sammála....?
Hvað finnst þér um...?
Hvað er mikilvægast...?
Raðið eftirfarandi eftir forgangsröð.
Hvað myndir þú ákveða í sambandi við....?
Út frá hvaða forsendum myndir þú meta....?

Það væri hægt að nota þessar hugmyndir á ýmsan hátt, t.d. við undirbúning kennslu, námskrárgerð og skólarannsóknir.

Benjamin Bloom was an influential academic Educational Psychologist. His main contributions to the area of education involved mastery learning, his model of talent development, and his Taxonomy of Educational Objectives in the cognitive domain.

He focused much of his research on the study of educational objectives and, ultimately, proposed that any given task favours one of three psychological domains: cognitive, affective, or psychomotor. The cognitive domain deals with our ability to process and utilize (as a measure) information in a meaningful way. The affective domain is concerned with the attitudes and feelings that result from the learning process. Lastly, the psychomotor domain involves manipulative or physical skills.

Benjamin Bloom headed a group of Cognitive psychologists at the University of Chicago who developed a taxonomic hierarchy of cognitive-driven behavior deemed to be important to learning and measurable capability. For example, an objective that begins with the verb "describe" is measurable but one that begins with the verb "understand" is not.

His classification of educational objectives, Taxonomy of Educational Objectives, Handbook 1: Cognitive Domain (Bloom et al., 1956), addresses cognitive domain versus the psychomotor and affective domains of knowledge. Bloom’s taxonomy provides structure in which to categorize instructional objectives and instructional assessment. His taxonomy was designed to help teachers and Instructional Designers to classify instructional objectives and goals. The foundation of his taxonomy was based on the idea that not all learning objectives and outcomes are equal. For example, memorization of facts, while important, is not the same as the learned ability to analyze or evaluate. In the absence of a classification system (i.e., a taxonomy), teachers and Instructional Designers may choose, for example, to emphasize memorization of facts (which make for easier testing) than emphasizing other (and likely more important) learned capabilities.

Bloom’s taxonomy in theory helps teachers better prepare objectives and, from there, derive appropriate measures of learned capability.The fact is that most teachers have very little understanding of the meaning and intent of Bloom's Taxonomy (or subsequent taxonomys). Curriculum design, which is usually a State (i.e., governmental) practice, has not reflected the intent of such a taxonomy until the late 1990s. It is worth noting that Bloom was an American Academic and that his constructs will not be universally embraced.

A good example of the application of 'a' Taxonomy of Educational Objectives is in the curriculum of the Canadian Province of Ontario which provides for its teachers an integrated adaptation of Bloom's taxonomy. Ontario's Ministry of Education taxonomic categories are: Knowledge and Understanding; Thinking; Communication; Application. Every 'specific' learning objective, in any given course, can be classified according to the Ministry's taxonomy. However, Ontario's Ministry of Education failing is that it has not provided teachers with a reliable and systematic means for classifying the prescribed educational objectives. In fact, it would have been appropriate for the Ministry to classify the objectives in advance and thereby avoid confusion because taxonomic classification is not intuitive. Hence, while Bloom's Taxonomy is valid in theory, it can be rendered meaningless at the implementation stage.

No comments: