Kennarar koma í öllum stærðum og gerðum. Við erum alltaf að læra og þegar við lærum eitthvað sem við teljum okkur hafa umfram aðra, finnst okkur oft skemmtilegt að miðla af visku okkur. Netið er fullt af alls konar kennsluefni sem fólk hefur miðlað. Sumt er miður gott, en annað er bara ansi gott og skemmtilegt. Ég rakst á þetta á youtube og bíð hér í smá dönskukennslu.
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
No comments:
Post a Comment